KONA ÁRSINS!!!


Hérna er fréttatilkynning sem var að birtast inn á mbl.is

Tímaritið Nýtt líf hefur valið Freyju Haraldsdóttur konu ársins 2007 og var henni afhent viðurkenningin í hófi sem nú stendur yfir. Tímaritið heldur jafnframt upp á 30 ára afmæli sitt.

Nýtt líf segir í rökstuðningi fyrir valinu á konu ársins, að Freyja sé kona með ríka réttlætiskennd, sem hafi helgað líf sitt því að breyta viðhorfum til fólks með fötlun og stuðla að því að samfélagið geri ráð fyrir öllum. Fyrst og fremst sé hún þakklát fyrir lífið og ákveðin í að njóta þess til hins ýtrasta.

Afmælisblað Nýs lífs kemur út á morgun.

Ég vil náttúrulega fyrst og fremst byrja á því að segja til hamingju elsku Freyja með titilinn! Þvílíkt afrek!! :-D Ég er að sjálfsögðu óendanlega stolt af þér og finnst enginn að vera eins vel að þessu komin eins og þú! :)

30 afmæli Nýs Lífs ásamt tilnefningu Konu ársins var haldin á Hótel Borg fyrr í kvöld. Helga Braga var veislustjóri, Kjartan Valdimarsson spilaðu á píanó, við Nylon stöllur sungum. Freyja fór svo að sjálfsögðu í ótal myndatökur og viðtöl en margir hafa eflaust séð hana í Íslandi í dag. :)

Við Freyja höfum annars verið mikið á ferðinni síðustu daga. Skruppum til Akureyrar þar sem við vorum meðal annars með upplestur á Amtbókasafninu. Á leiðinni heim stoppuðum við svo í Kjósinni þar sem við lásum upp fyrir kvenfélagskonur, sötruðum jólaglögg og borðuðum dýrindis jólamat!

Á morgun munum við svo vera með upplestur í Hlíðarskóla og síðar um daginn í Félagsmálaráðuneytinu.

Við þökkum góðar viðtökur á bókinni okkar Postulín, allar undirtektirnar hérna á blogginu og vonum að þið haldið áfram að fylgjast með!

Enn og aftur ...TIL HAMINGJU FREYJA!!!! :)

Með kærri kveðju,

Alma


Athugasemdir

1 Smámynd: Bergdís Rósantsdóttir

Til hamingju með nýja titilinn Freyja.  Frábært

Bergdís Rósantsdóttir, 12.12.2007 kl. 21:04

2 identicon

INNILEGAR HAMINGJUÓSKIR, þú átt þetta svo sannarlega skilið Freyja mín, njóttu vel. Knús á þig

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 21:05

3 identicon

Innilega til hamingju Freyja ! 

Kv Alla

Aðalheiður Þórisdóttir (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 21:09

4 Smámynd: Ása Hildur Guðjónsdóttir

Til hamingju Freyja þú ert vel að titlinum komin

Ása Hildur Guðjónsdóttir, 12.12.2007 kl. 21:24

5 Smámynd: Kittý Sveins

Til hamingju með þetta Freyja.. Þetta er æðislegt!

Kittý Sveins, 12.12.2007 kl. 21:40

6 identicon

Innilega til hamingju elsku Freyja. Þessi nafnbót kemur mér alls ekki á óvart og þú er vel að henni komin. Eins og segir í umsögninni: "Þakklát fyrir lífið og ákveðin í að njóta þess til hins ýtrasta!" Ef allir færu eftir þessu væri samfélagið betra og heimurinn líka. Það er engin ástæðuleysa fyrir því að þú ert svona sterk fyrirmynd.

Olga Björt (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 21:49

7 identicon

Innilegar hamingju óskir með þetta Freyja - átt þetta sannarlega skilið.

Þið voruð yndislegar á Amtsbókasafninu - virkilega gaman að hitta ykkur! Fyrirmyndir frábærar!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 21:56

8 identicon

Elsku Freyja mín, enn og aftur: Innilegar hamingjuóskir!

Ég er svo stolt að hafa kynnst þér og fengið að vinna með þér og Ölmu að Postulíni.

Þú ert svo sannarlega okkur öllum frábær hvatning!

Bestu kveðjur,

Kría hjá Sölku.

Kría (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 22:16

9 identicon

Til hamingju með þennan titil Freyja þú átt hann svo sannarlega skilið, og einnig bestu hamingjuóskir með bókina hún er góð  lesning fyrir alla, mæli eindregið með henni.

gangi þér vel

Sædís (Einstök börn )

Sædís Björk (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 22:26

10 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Til hamingju.

Marinó Már Marinósson, 12.12.2007 kl. 22:34

11 identicon

Til hamingju ´skan!!!! :) Þú ert frábær og ég er svo stolt af því að vera stóra frænka þín ;) Aðventukveðja frá Hannover, Huld.

Huld frænka (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 22:38

12 identicon

Hæ Freyja, mig langaði bara að óska þér innilega til hamingju, maður er alveg ótrúlega stoltur af þér!

Hlynur frændi (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 23:09

13 identicon

Til hamingju enn og aftur Freyja :) Það var frábært að vera með þér í kvöld þú átt þetta svo sannarlega skilið :) Árný og co. senda knús og kossa frá Costa Rica :)

Björg Elva

Björg Elva (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 23:17

14 Smámynd: Sigríður Jónsdóttir

Innilega til hamingju með þetta. Þú átt þetta sannarlega skilið. Þú gefið mér heilmikið og mörgum öðrum með þínu frábæra starfi.

Haltu áfram.

;  )

Sigríður Jónsdóttir, 13.12.2007 kl. 00:15

15 identicon

Til hamingju með titilinn "kona ársins" Freyja mín, þú berð hann svo sannarlega með réttu. Það var rosa gaman að fá að vera viðstödd tilkynninguna í kvöld.. takk fyrir það.. knús og kossar

Heiða

Heiða Björk (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 01:07

16 identicon

Hæ hæ Freyja mín - mikið óskaplega er ég hamingjusöm og glöð fyrir þína hönd!!!  Til hamingju - til hamingju - til hamingjuuuuuuu!  Þú átt þetta svo innilega skilið.  Knús knús

Særún

Særún (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 10:00

17 identicon

Hæ, hæ elsku Freyja

og til hamingju "kona ársins" það ertu svo sannarlega, kveðjur og hamingjuóskir frá okkur öllum hér hjá Þroskahjálp

Ásta

Ásta (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 13:42

18 identicon

Til hamingju með sigurför þína !! Það er mikið ríkidæmi fyrir okkur öll sú vinna sem þú leggur á þig.  Fylgist vel með þér en tókst samt að missa af þér á Akureyri, kem þegar þú gefur út næstu bók ;0)

Bestu kveðjur til allra þinna,

Ólína Freysteinsdóttir

Ólína Freysteinsdóttir (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 13:43

19 identicon

Elsku Freyja, kona ársins

ég óska þér hjartanlega til hamingju, þetta er frábært allt saman hjá þér.

Sigrún í Tölvumiðstöð fatlaðra

Sigrún Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 13:51

20 identicon

Elsku Freyja.

Hjartanlegar hamingjuóskir "kona ársins" frá okkur öllum hér á Sjónarhóli - ráðgjafarmiðstöð ses. Þú ert vel að þessum titli komin.

Guðbjörg (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 14:02

21 Smámynd: Thelma Ásdísardóttir

Hjartanlega til hamingju með þennan titil kæra Freyja.  Þú átt hann aldeilis skilið.  Gangi þér vel með allt saman.

Thelma Ásdísardóttir, 13.12.2007 kl. 14:08

22 identicon

Innilega til hamingju með þessa frábæru viðurkenningu!;) Átt hana svo sannarlega skilið.

Bestu kveðjur,

Jóhanna

Jóhanna Ingadóttir (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 15:18

23 identicon

Til hamingju með titilinn :* Átt þetta svo sannarlega skilið !! ... vildi að ég hefði getað verið með þér en því miður var enginn til að passa :(

kv. Sara Björk og Tómas Emil

Sara Björk og Tómas Emil (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 16:25

24 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Kona ársins 2007!      Glæsilegt og innilega til hamingju.

Rúna Guðfinnsdóttir, 13.12.2007 kl. 18:19

25 Smámynd: E.R Gunnlaugs

Til hamingju með þetta allt saman kæra Freyja,

E.R Gunnlaugs, 13.12.2007 kl. 20:15

26 identicon

Innilega til hamingju með allt Freyja með bókina og vera  kona ársinns.... gangi þér vel með allt.. og  eigi þú yndisleg jól

Kær kveðja Rakel...vinkona Söru Bjarkar

Rakel (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 23:12

27 identicon

Innilega til hamingju Freyja

Guðný Jónsdóttir (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 23:46

28 Smámynd: halkatla

bókin ykkar er frábær það eru forréttindi að fá að kynnast reynsluheimi Freyju og þið eruð báðar yndislegar, síðan segi ég bara til hamingju Freyja

halkatla, 14.12.2007 kl. 14:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband