Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Höfundur
Velkomin á síðuna okkar!
„ÞAÐ eru forréttindi að lifa með fötlun,“ er ögrandi fullyrðing sem Freyja Haraldsdóttir setur fram í bókinni Postulín sem hún skrifar með vinkonu sinni Ölmu Guðmundsdóttur. Fullyrðingin hljómar glannalega enda efaðist Freyja sjálf um hana. Og þó – oft felur sannleikurinn sig í því sem sýnist vera öfugmæli. Fullyrðingin er hugarhögg því hún kemur róti á hefðbundnar skoðanir – en reynist rétt vegna þess að Freyja hafði tekið ákvörðun um að vera hamingjusöm og hún vill einnig hjálpa öðrum til að sjá leiðina til hamingjunnar. Sársaukinn hefur verið skuggi Freyju frá fæðingu því hún fæddist með genagalla (OI) sem veldur því að bein hennar eru svo viðkvæm að þau geta hrokkið í sundur af litlu tilefni. „Ég var sú eina á Íslandi með OI á svo al varlegu stigi og því var engin reynsla af tilfellum eins og mínu.“ (48). Flestir gera tilraun til að feta vænlega slóð í lífinu til að höndla hina eftirsóknarverðu hamingju en slóð Freyju kostaði strit, puð og púl. „… upp á hvern einasta dag legg ég mig fram um það verkefni. Suma daga er það leikur einn og gengur eins og í sögu, en aðra daga þarf ég að beita öllu mínu hugarafli til að skrika ekki fótur og detta ofan í holuna.“ (235). Bókin Postulín á erindi til allra sem leita hamingjunnar því hún er vitnisburður um einstakling og fjölskyldu sem tekst með einstökum hætti að sigrast á mótlæti. „Ég er manneskja, ekki bara fötlun,“ segir Freyja og bendir fólki um leið á skylduna að gera ávallt greinarmun á persónum og þáttum sem valda mismunun. Freyja er góð fyrirmynd og því er áhugavert að kanna hver hennar fyrirmynd er, fyrir utan fjölskyldumeðlimi. Það er Martin Luther King Jr. og eiginleikarnir sem hann stóð fyrir: Staðfesta, fórnfýsi, hugrekki og réttlæti. Draumur Freyju er samfélag á mismununar. Sjálf gerði það sem hún átti ekki að geta og tókst að sigrast á fordómum allt um kring. Hún þorði að eiga sér drauma og nýta fötlun sína öðrum til góðs. Þess vegna er fötlun forréttindi. Freyja er óvænt hetja á skjön við hefðina. „Ég fæddist inn í heim sem gerir engan veginn ráð fyrir mér …“ segir Freyja sem brýtur glansmyndir og verður hamingjusöm með því að taka að sér þýðingarmikið hlutverk í samfélaginu.
- Gunnar Hersveinn, Morgunblaðinu
Eldri færslur
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Árný Albertsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Ásta
- Begga "bleika"
- Benjamín Nökkvi Björnsson
- Bergdís Rósantsdóttir
- Berglind Elva
- Bergrún Ósk Ólafsdóttir
- Bergur Thorberg
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Birna Rebekka Björnsdóttir
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Björk Vilhelmsdóttir
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja skordal
- Bwahahaha...
- Davíð Jóhannsson
- Dísa Dóra
- Dofri Hermannsson
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Sveinbjörnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Embla Ágústsdóttir
- E.R Gunnlaugs
- Erna Björk Svavarsdóttir
- Erna Sif Gunnarsdóttir
- Ester Júlía
- Eva H.
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Eva Hrönn Jónsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Torfi
- Grétar Örvarsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðlaug Aðalrós
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Erla Sumarliðadóttir
- Guðrún Hauksdóttir
- Guðrún Helga Guðmundsdóttir
- Guðrún Jónsdóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnlaugur Helgason
- Halla Rut
- Hdora
- Heiða Þórðar
- Heiðrún Lind
- Helena Bjarnþórsdóttir
- Helen Garðarsdóttir
- Helga
- Helga Guðfinnsdóttir
- Helga Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Helga Jóhannsdóttir
- Helga Jóna Kristmundsdóttir
- Helga skjol
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Hrafnhildur Kristbjörnsdóttir
- Hulda Proppé
- Hulda Sigurðardóttir
- Hvíti Riddarinn
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- íd
- Ína Valsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Kafteinninn
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Killer Joe
- Kjartan D Kjartansson
- Kolbrún Jónsdóttir
- Kolgrima
- kona
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Lady-Dee
- Laufey Fjóla Hermannsdóttir
- Lena pena
- Lovísa
- Maður dagsins
- Margrét Guðjónsdóttir
- Margrét Sverrisdóttir
- Marinó Már Marinósson
- Marthen Elvar Veigarsson Olsen
- Mál 214
- Meðvirkill
- Morgunblaðið
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur fannberg
- Ómar Ragnarsson
- Óskar Örn Guðbrandsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnhildur Þóra
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Salka
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara Diljá Hjálmarsdóttir
- Sara Guðmundsdóttir
- Señorita
- Sigríður Jónsdóttir
- Sigrún Huld Auðunsdóttir
- Sigurbjörg Guðleif
- Sigurður Kaiser
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Skvísumamman
- Sonja I Geirsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Steinunn Camilla
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Sveinn Waage
- Sæþór Helgi Jensson
- Söngfuglinn
- Thelma Ásdísardóttir
- Tiger
- Tinna Jónsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- Trúnó
- Ugla Egilsdóttir
- Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valgerður G.
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg Auðuns
- What goes around, comes around
- Zuuber
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Gunnarsson
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórdís tinna
- Þórey Vilhjálmsdóttir
- Þórunn Óttarsdóttir
Færsluflokkur: Bloggar
Ég og Freyja í Portúgal
15.9.2007 | 00:51
Í grenjandi rigningu, þrumum og eldingum, lentum við Freyja í Faro á Portugal í fyrrakvöld. Ferðin gekk vel og eftir að við komum öllu okkar hafurtaski fyrir í bílaleigubílnum keyrðum við áleiðis til Villa Sol resort. Þar sem ráðstefnan í Lisboa byrjar ekki fyrr en sunnudaginn 16. september vorum við í íbúð í Faro fyrstu næturnar. Við bjuggumst nú ekki við allltof miklu við svona sólarströnd, en þegar við komum í íbúðina okkar datt af okkur andlitið. Allt var ný innréttað, rosalega rúmgott og stílhreint. Daginn eftir vöknuðum við svo í glampandi sól og í 25 stiga hita sátum við út á svölum og lásum yfir handritið af bókinni.
Í dag keyrðum við uppeftir, þar sem ráðstefnan verður haldin í þinghúsinu í Lisboa. Á morgun er planið að kíkja í stórt mall sem er hérna nálægt, eftir að Freyja hefur náð í öll gögnin sem hún þarf að hafa með sér á sunnudaginn, en morgundagurinn er síðasti frídagurinn sem við höfum áður en Young Voice hefst.
Við segjum ykkur betur frá gangi mála við fyrsta tækifæri...
Kveðja,
Alma
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)