Reykhólar

Upplestur 

Við keyrðum í yndislegu veðri í gær á Reyhóla og vorum með tvo upplestra úr bókinni okkar Postulín. Fyrst lásum við upp fyrir nemendur Reykhólaskóla, semsagt fyrir 1. - 10. bekk, sem gekk mjög vel. Seinnipartinn var svo upplestur fyrir almenning. Það mætti skemmtilegur hópur og skapaðist virkilega létt og góð stemning, mikið var um umræður og góðar spurningar.

Við þökkum kærlega fyrir hlýjar og góðar móttökur!

Alma og Freyja


Athugasemdir

1 identicon

Sjá hér: http://www.reykholar.is/

Bestu kveðjur!

Hlynur Þór Magnússon (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 14:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband