Viđ upphaf grunnskólagöngu

disabled_student 

Foreldrum barna međ fötlun, sem hefja nám í grunnskóla í Reykjavík haustiđ 2008 stendur til bođa námskeiđiđ "Viđ upphaf grunnskólagöngu".  Ţeim ćtti ađ hafa borist bréf til kynningar á námskeiđinu en hér er endanleg dagskrá ţess.

Námskeiđiđ verđur haldiđ í Gerđubergi miđvikudagskvöldin 27. febrúar og 5. mars kl. 19:30 til 22:00.  Ţađ er foreldrum ađ kostnađarlausu.  Ađ námskeiđinu standa Ţjónustumiđstöđ Laugardals og Háaleitis, sem er ţekkingarstöđ í málefnum fatlađra í Reykjavík, Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins, Íţrótta- og tómstundasviđ Reykjavíkur, Menntasviđ Reykjavíkur og Sjónarhóll.

Foreldrar eru hvattir til ađ skrá ţátttöku á netfangiđ thorbjorg.robertsdottir@reykjavik.is eđa í síma 4111500, svo fjöldi ţátttakenda liggi fyrir.  Viđ skráningu ţufa ađ koma fram nöfn ţátttakenda, netfang og sími.

Dagskrá

27. febrúar 2008

Ingibjörg Georgsdóttir, barnalćknir og sviđsstjóri Inntöku- og samrćmingarsviđs Greiningar- og ráđgjafarstöđvar ríkisins:  Hlutverk og starfsemi Greiningarstöđvar.  Stađa og ábyrgđ viđ skil á milli skólastiga. 

Hrund Logadóttir, verkefnastjóri á grunnskólaskrifstofu Menntasviđs Reykjavíkur:  Hlutverk Menntasviđs, stefna, sérkennslustefna og starfsáćtlun.

Ásrún Guđmundsdóttir, sérkennsluráđgjafi í Ţjónustumiđstöđ Laugardals og Háaleitis: Skil milli leikskóla og grunnskóla.

Jónína Konráđsdóttir,  leikskólastjóri Sólborg: Skil milli leikskóla og grunnskóla.

Olga Jónsdóttir félagsráđgjafi í Ţjónustumiđstöđ Laugardals og Háaleitis: Er ástćđa til ađ huga sérstaklega  ađ systkinum barna međ fötlun í skólanum?

Lilja Rós Óskarsdóttir, móđir: Reynsla foreldris sem á barn međ fötlun í sérskóla.

5. mars 2008

Helgi Hjartarson deildarstjóri ráđgjafar - og sálfrćđideildar Ţjónustumiđstöđvar Laugardals og Háaleitis: Sérfrćđiţjónusta viđ börn međ fötlun í  ţjónustumiđstöđvum Reykjavíkurborgar.

Katrín Jacobsen, deildarstjóri frítímastarfs fatlađra barna:  Ţjónusta  Íţrótta og tómstundasviđs Reykjavíkur, frístundaheimili, frístundaklúbbar.

Hrefna Haraldsdóttir, Hlutverk Sjónarhóls.

Kristinn P Magnússon, fađir:  Reynsla foreldris sem á barn međ fötlun í almennum grunnskóla.

Freyja Haraldsdóttir:  Eigin reynsla af ţví ađ vera barn međ fötlun í almennum grunnskóla.


Athugasemdir

1 Smámynd: Embla Ágústsdóttir

Ţetta er flott framtak og án efa ţarft, kannski ţví miđur.

En mér líst vel á ţetta og hef trú á ţví ađ ţetta muni auka velferđ fatlađra barna í skólakerfinu  

Kv.

Embla 

Embla Ágústsdóttir, 27.2.2008 kl. 00:15

2 Smámynd: Áslaug Ósk Hinriksdóttir

Fékk einmitt mitt bréf í síđustu viku og finnst ótrúlega leiđinlegt ađ komast ekki sérstaklega seinni daginn ţar sem ég hefđi viljađ hlusta á ţig.

Kv.
Áslaug

Áslaug Ósk Hinriksdóttir, 27.2.2008 kl. 09:06

3 Smámynd: Dísa Dóra

Ţetta er frábćrt framtak

Dísa Dóra, 27.2.2008 kl. 11:12

4 Smámynd: Agnes Ólöf Thorarensen

Mjög gott framtak

Agnes Ólöf Thorarensen, 27.2.2008 kl. 23:06

5 Smámynd: Alfređ Símonarson

Frábćrt framtak og frćđandi.

Ég vona ađ ég sé ekki ókurteis ef ég pota hérna ađeins minni nýust fćrslu um efnarákir yfir Reykjavík. Ég er ađ reyna ađ safna sem flestum í ţessa umrćđu og er öllum ţađ frjálst ađ bćta viđ athugasemd ef ţiđ viljiđ tjá ykkur um ţetta ákveđna málefni:

Víđa efnarákir yfir Reykjavík, krakkar ekki borđa snjóinn!!Kćr kveđja Alli

Alfređ Símonarson, 2.3.2008 kl. 23:11

6 identicon

takk fyrir fyrirlesturinn

kv. Valentina

Valentina (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 22:55

7 identicon

Ćđislegt framtak - langar ađ fara ţó ţađ sé enn dáldiđ í ţađ ađ minn púki fari í skóla

Ásta (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 22:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband