Nýtt sjálfsstyrkingarnámskeið hefst 23.febrúar

 
23. febrúar hefst nýtt sjálfsstyrkingarnámskeið á vegum www.namskeid.com
Skráning er í fullum gangi og við hvetjum allar stelpur á aldrinum 13-15 ára og 16-20 ára til að kynna sér málið og skrá sig.
 
Sjálfsstyrking - Framkoma - Skemmtun

Athugasemdir

1 identicon

Frábært framtak!

Olga Björt (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 14:57

2 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

og ef ég væri á þessum veitti mér sannarlega ekki af því að fara svona. Kveðja.

Rúna Guðfinnsdóttir, 10.2.2008 kl. 00:38

3 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Þetta er mjög þarft námskeið og ætti að fara sem víðast.  Sjálfsmynd er eitthvað sem verulega skortir á hjá mörgum unglingum. Vonandi gengur þetta vel.

Marinó Már Marinósson, 10.2.2008 kl. 16:24

4 Smámynd: Ásta María H Jensen

Spennandi námskeið sem þú er að halda með öðru góðu fólki. Ég á dóttir sem þyrfti að fá að njóta svona námskeiðs.

Ásta María H Jensen, 12.2.2008 kl. 03:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband